Hinn nýji aðall

Sagt er stundum að sagan endurtaki sig en kanski er nær að tala um að sögulegir atburðir rími.  Eins og flestir þekkja komu kjör almennings og fyrirtækja Loðvíki fjórtánda lítið við þegar hann byggði Versali og tæmdi í leiðinni fjárhirslur franska ríkisins.  Lausn Loðvíks var að veifa reglulega til fjöldans og hvetja menn til eljusemi og aðhalds þegar tími vanst til á milli veisluhalda.

Áhugavert væri ef svo mikið sem einn fréttamaður hér á landi gæti spurt hvernig hin nýja varnarmálastofnun eða hið nýja útibú fiskistofu í Grindavík samrýmist þeirri aðhaldssemi sem núverandi ráðamenn veifa framan í fjöldann.

Það er orðið löngu tímabært að ráðamenn hér á landi átti sig á að verðmætasköpun á sér ekki stað með fjölgun opinberra starfa eða með nýjum menningarhöllum.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnar Sigurðsson

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Arnar Sigurðsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband